Langflest rúðubrot er hægt að laga ef gripið er til aðgerða nógu fljótt.
Rúða skemmd eftir steinkast þolir ílla hitabreytingar og springur gjarnan út frá skemmdinni. Gott er að setja rúðuplástur á skemmdina til að varna því að vatn og skítur komist inn í skemmdina, svo er það líka góð áminning fyrir eiganda bifreiðarinnar að láta laga rúðuna.
Ef rúðan er viðgerðarhæf þá fellur enginn kostnaður á bíleigendann.